Hide

Problem M
Klósettröð

/problems/iceland.klosettrod/file/statement/is/img-0001.jpg
Mynd fengin af flickr.com
Forritunarkeppni Framhaldsskólanna byrjaði í dag og nú er komið hádegishlé. Allir $n$ keppendurnir hafa verið á fullu að leysa dæmi og ekki pælt í því að fara á klósettið. Nú þegar hádegishléið er byrjað drífa sig allir á klósettið. Við getum táknað hversu mikið hver keppandi þarf að fara á klósettið með einni heiltölu $a_ i$. Því hærri sem hún er því meira þarf keppandinn að fara á klósettið.

Getur þú raðað keppendunum eftir hversu mikið þeir þurfa að fara á klósettið?

Inntak

Inntakið er tvær línur. Fyrri línan inniheldur eina heiltölu $1 \le n \le 1\, 000$. Seinni línan inniheldur $n$ heiltölur $1 \le a_ i \le n$. Það gildir fyrir öll $i \neq j$$a_ i \neq a_ j$. Í öðrum orðum er hvert gildi einstakt.

Úttak

Skrifaðu út röðun keppendanna þannig þeir séu raðaðir eftir hversu mikið þeir þurfa að fara á klósettið. Sá sem þarf mest að fara á klósettið skal vera fyrstur í röðinni.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

100

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
3
1 2 3
3 2 1 
Sample Input 2 Sample Output 2
5
1 3 2 5 4
4 5 2 3 1 

Please log in to submit a solution to this problem

Log in