Problem P
Stalínröðun
Languages
en
is

Nú fór Unnar að pæla ,,Hvað með að í staðinn fyrir að eyða út öllum stökum sem eru ekki í vaxandi röð að þá eyðum við út öllum þeim stökum sem eru í vaxandi röð?”. Mjög eðlileg spurning til að spyrja er þá hvað tæki það margar ítranir þangað til við endum með tóman lista?
Stak
Inntak
Fyrsta línan inniheldur eina heiltölu
Úttak
Skrifið út fjölda ítrana til þess að enda með tóman lista.
Sýnidæmi
[ 1 7 5 8 6 3 2 4 ]
Eftir fyrstu ítrun:
[ 5 6 3 2 4 ]
Eftir aðra ítrun:
[ 3 2 4 ]
Eftir þriðju ítrun:
[ 2 ]
Eftir fjórðu ítrun:
[ ]
Svarið er því fjórir.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
20 |
|
2 |
30 |
|
3 |
50 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
3 2 1 3 |
2 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
8 1 7 5 8 6 3 2 4 |
4 |