Problem L
Háhýsi
Languages
en
is
Inntak
Fyrsta og eina línan í inntakinu er lengd lóðarinnar, og breidd lóðarinnar, $n$ og $m$, aðskildar með bili. Gefið er að $1 \leq n, m \leq 10^{18}$.
Úttak
Skrifið út fjölda mögulegra staðsetninga á háhýsinu. Þar sem svarið getur verið mjög stórt skaltu skrifa út afganginn á svarinu þegar því er deilt með $10^9 + 7$. Til dæmis ef það eru $1\, 000\, 203\, 876$ mögulegar staðsetningar á hornunum þá skal skrifa út $203\, 869$.
Stigagjöf
|
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
|
1 |
10 |
$1 \leq n, m \leq 7$ |
|
2 |
10 |
$1 \leq n, m \leq 50$ |
|
3 |
20 |
$1 \leq n, m \leq 200$ |
|
4 |
20 |
$1 \leq n, m \leq 2\, 000$ |
|
5 |
20 |
$1 \leq n, m \leq 10^6$ |
|
6 |
20 |
$1 \leq n, m \leq 10^{18}$ |
| Sample Input 1 | Sample Output 1 |
|---|---|
2 2 |
1 |
| Sample Input 2 | Sample Output 2 |
|---|---|
3 4 |
18 |
